Wilderness Tarpon 135T (Tveggja manna)

Regular price 149.900 kr

Tax included.
Wilderness Tarpon 135T

er frábær fjölskyldu kayak. Þetta er tveggja manna kayak sem vel er hægt að róa einn.  Mjög stöðugur og þægilegur í róðri. Honum fylgja tvö mjög góð Airpro light sæti. Þessi bátur hentar mjög vel í ferðir sjó og vötn. 

Helstu mál
Lengd: 411 cm
Breidd: 86 cm
Þyngd: 40 kg
Burðargeta: 272 kg

Þessi bátur til á lager hjá okkur og er á frábæru kynningarverði: 129.900 kr 

Til að panta Tarpon T  er best að senda tölvupóst á Osinn@osinn.net