Wilderness tarpon 120

Regular price 149.900 kr

Tax included.

Wilderness Tarpon 120 hefur í gegnum árin verið langvinsælasti kayakinn sem Wilderness Systems hefur framleitt. Hann er mjög stöðugur og hraður ásamt því að vera í mjög þægilegri stærð, eða 373cm á lengd. Þessi bátur hentar frábærlega fyrir þá sem vilja nota hann til siglinga á sjó eða vötn. Hann er mjög léttur og því auðvelt fyrir meðalmann að setja hann uppá bíl eða kerru. 

Hann kemur með hinu frábæra Pase 3 Airpro sæti. En á því er hægt að stilla hæðina á bakstuðningnum og lyfta undir fótunum. Það veitir því mjög góðan stuðning við bakið á bæði hávöxnum og lávöxnum ræðurum. 

Stærðir: 

Lengd: 373 cm 
Breidd: 76 cm 
Burðargeta: 158.7 kg 

Þessi bátur er væntanlegur næsta vor og við bjóðum hann á dúndur forkaupsverði eða 139.900 kr (Fullt verð er 159.900 kr)