Seastream Angler 120 er nýr og frábær róðrarbátur í sölu hjá okkur. Þetta er bátur sem hentar bæði til siglinga á sjó og í vötnum. Hann er með mjög þægilegu sæti með háu baki sem veitir góðan stuðning. Hann er með trihull frá Feelfree sem veitir mjög góðan stöðugleika ásamt því að renna vel í vatninu. Þessi bátur er sérstaklega hannaður sem veiðibátur og er með tvo innbyggða stangarhaldara og rennur til að festa í aukahluti hann er með góð geymsluhólf og stórt hólf fyrir aftan sæti fyrir afla. Hann er með sérstyrkta botnplötu með góðu gripi svo gott er að standa í honum.
Seastream er undirmerki Feelfree kayaks og því mikil gæðasmíði
Þessi bátur er væntanlegur í maí 2021 takmarkað magn í boði.
Lengd: 375 cm
Breidd: 89 cm
Þyngd: 43 kg
Burðargeta: 180 kg
Frekari upplýsingar á email: osinn@osinn.net eða í síma 847-8090