Perception Pescador Pro

Regular price 159.900 kr

Tax included.

Perception Pescador Pro línan eru veiðikayakar sem eru hannaðir sérstaklega fyrir ástíðufulla veiðimenn. Mjög vel búnir með frábæru sæti sem hægt er að hækka og lækka, mjög stöðugir og um leið mjög hraðir. Því hentar þessi bátur mjög vel í allan veiðiskap hvort sem það er á sjó eða vatni. Perception kayakar eru hannaðir og framleiddir í Bandaríkjunum og Þessi bátur hefur mikið geymslupláss fyrir búnað eða afla.

Lengd: 365 cm 
Breidd: 82 cm 
Þyngd: 29 kg 
Burðargeta: 170 kg

Verð miðast við USD 138.