Perception Outlaw 11.5

Regular price 149.900 kr

Tax included.

Kynnum nýja gerð af kajak Perception Outlaw 11.5. Okkar menn hjá Perception voru að hugsa langt útfyrir ramman þegar þeir hönnuðu þennan veiðikajak. Þessi bátur er hannaður með stand up paddle board í huga. Þetta er í raun milli vegur á milli kajaks og stand brettis. Mjög há sætisstaða gerir manni auðveldara fyrir að standa upp og framúrskarandi stöðugleiki lætur manni líða eins og það sé ekki hægt að velta þessum bát. 

Þessi bátur er hugsaður til að standa og veiða og er ekki hugsaður til að róa mjög langar vegalengdir. Við mælum því frekar með honum til siglinga á vötnum heldur en sjó. 

Þessi bátur bíður uppá ótalmöguleika til að bæta á hann aukahlutum og gera hann nákvæmlega eins og maður vill hafa hann. 


Staðfestingargjald aðeins 20.000 kr afhending vor 2021

Stærðir: 

Lengd: 351 cm 
Breidd: 89 cm 
Þyngd: 31.8 kg 
Burðargeta: 193 kg 
Hæð á dekki: 41 cm 

 Verð miðast við USD 138.