Feel Free Moken 14

Regular price 169.900 kr

Tax included.

Feelfree Moken 14 er einn besti sit on top sjóveiðikayak sem hægt er að fá á Íslandi.
V laga kjölurinn gerir hann hraðskreiðan sem skiptir miklu þegar róa á langar vegalengdir á sjó. Þrátt fyrir að hann sé hraður þá er hann einnig mjög stöðugur, hann er með svæði til að standa á sem er sér styrkt og með betra gripi. Moken 14 er með mjög góð geymslu pláss og öll hólf eru læst svo kjölurinn haldist þurr. Báturinn kemur með innbyggðu dekki aftast í bátnum svo þú þarft ekki að fjárfesta í hjólakerru. Kingfisher sætið veitir góðan stuðning við bakið og er mjög þægilegt í lengri ferðum. 

Hægt er að fá bátinn með stýri sem er frábært við Íslenskar aðstæður. 

Lengd : 4.48 m
Breidd: 78 cm
Þyngd: 34kg

25.000 kr staðfestingargjald og rest við afhendingu. Við bjóðum upp á raðgreiðslur. 
Til að panta er best að senda tölvupóst á osinn@osinn.net eða í síma 899-7306