Feelfree Lure 11.5

Regular price 199.900 kr

Tax included.
Feelfree Lure 11.5 er millistærðin í Lure línunni. Mjög vinsæll kayak sem hentar í alla veiði  og skemmtisiglingar, hvort sem það er úti á sjó eða í vötnin. Gríðarlega stöðugur og skemmtilegur bátur. 
Ásamt því að vera hlaðin skemmtilegum fítusum, t.d.innbyggðu hjóli aftast á bátnum (wheel in the keel) til þess að draga bátinn frá bíl að sjó eða vatni. Stóru læstu geymsluhólfi. Miðjuhólfið í bátnum er sérstaklega hannað til þess að tengja fiskileitartæki. Það er einnig hægt að taka hófið úr og þá er opiðí gegnum bátinn og því hægt að setja lítinn rafmagnsmótor þar í gegn. Einnig er væntanlegt á markað í lok sumars pedalakerfi frá feelfree sem hægt verður að setja í bátinn og þannig veðrur hægt að knýja hann áfram með pedulum. 
Lure línan frá Feel Free kemur með hinu margverðlaunaða og byltingarkennda Gravity Seat. En með einu handtaki er hægt að hækka það og lækka. 
Hægt er að kaupa aukalega á þennan bát Rudderkerfi.
Helstu mál: 
Lengd: 350 cm 
Breidd: 91 cm 
Þyngd: 34 kg
Burðargeta: 193 kg