Feel Free Lure 13.5

Regular price 229.900 kr

Tax included.
Feel Free Lure 13.5 er einhver flottasti og best búni veiðikayak sem völ er á. Lure 13.5 er gríðarlega stöðugur vegna lögunar kjölsins og breiddar. Lure 13.5 er frábær alhliða veiðibátur þar sem fer saman hraði, stöðugleiki og mikið pláss. Ásamt því að vera hlaðin skemmtilegum fítusum, t.d.innbyggðu hjóli aftast á bátnum (wheel in the keel) til þess að draga bátinn frá bíl að sjó eða vatni. Stórum geymsluhólfum, þar sem lokið á einuhólfinu er einnig skurðarbretti. Miðjuhólfið í bátnum er sérstaklega hannað til þess að tengja fiskileitartæki. Það er einnig hægt að taka hófið úr og þá er opiðí gegnum bátinn og því hægt að setja lítinn rafmagnsmótor þar í gegn.
Lure línan frá Feel Free kemur með hinu margverðlaunaða og byltingarkennda Gravity Seat. En með einu handtaki er hægt að hækka það og lækka. 
Lengd: 411 cm.
Breidd: 91 cm
Þyngd: 43 kg
Burðargeta: 227 kg
25.000 kr staðfestingargjald og rest við afhendingu. Við bjóðum upp á raðgreiðslur. 
Til að panta er best að senda tölvupóst á osinn@osinn.net eða í síma 899-7306