Þessi frábæri galli frá Crewsaver hentar frábærlega fyrir Íslenskar aðstæður. Hann er með hámarks öndun og um leið heldur manni þurrum. Hann er með mjög mikla teygju í mitti svo maður er mjög hreyfanlegur í honum. Sérstyrktir slitfletir á rassi og hnjám. Aquaseal rennilásinn er einnig einstaklega þægilegur og gerir það að verkum að auðvelt er fyrir einn að komast í og úr þessum galla.
Lykilatriði
- 3 laga öndunarefni með hámarksvatnsþéttni
- Teygjanlegt efni á mjóbaki til að auka hreyfigetu
- Axlabönd sem hægt er að fjarlægja.
- YKK aquaseal flexible rennilás
- Rennilásin er verndaður með hlíf sem festist með frönskum rennilás.
- Rúmgóðar sveigðar ermar og skálmar til að auka hreyfigetu
- Tvöfalt Cordura efni á á rassi og hnjám þar sem slitið er mest.
- Góðir vasar
- Glideskin hágæða Neopren í Háls og Úliðnsþéttingum
- Innan á vasi
- Endurskins merkingar
- Heitur og góður innanundir Stratum Flís galli.
- Latex Sokkar