Crewsaver Atacama Pro Þurrgalli

Regular price 69.900 kr

Tax included.

Þessi frábæri galli frá Crewsaver hentar frábærlega fyrir Íslenskar aðstæður. Hann er með hámarks öndun og um leið heldur manni þurrum. Hann er með mjög mikla teygju í mitti svo maður er mjög hreyfanlegur í honum. Sérstyrktir slitfletir á rassi og hnjám. Aquaseal rennilásinn er einnig einstaklega þægilegur og gerir það að verkum að auðvelt er fyrir einn að komast í og úr þessum galla.

Lykilatriði

 • 3 laga öndunarefni með hámarksvatnsþéttni
 • Teygjanlegt efni á mjóbaki til að auka hreyfigetu
 • Axlabönd sem hægt er að fjarlægja.
 • YKK aquaseal flexible rennilás
 • Rennilásin er verndaður með hlíf sem festist með frönskum rennilás.
 • Rúmgóðar sveigðar ermar og skálmar til að auka hreyfigetu
 • Tvöfalt Cordura efni á á rassi og hnjám þar sem slitið er mest.
 • Góðir vasar
 • Glideskin hágæða Neopren í Háls og Úliðnsþéttingum
 • Innan á vasi
 • Endurskins merkingar
 • Heitur og góður innanundir Stratum Flís galli.
 • Latex Sokkar