Big Fish 120

Regular price 159.900 kr

Tax included.

Big Fish 120 frá 3 Waters Kayaks. 3 water kayaks er nýtt vörumerki í eigu Feelfree. Big fish 120 er frábær alhliða veiðikayak.  Catheral kjölurinn er ný hönnum sem veitir ultra stöðugleika ásamt því að hann er ótrúlega hraður miðað við breidd kjölsins. Big Fish 105 kemur með frábæru sæti sem hægt er að stilla á fjóra vegu, lágt, hátt, hallandi og hægt að færa þvað í burtu svo veiðimaðurinn hafi meira pláss standandi. Bigfish er með sérstyrkta bornplötu fyrir þá sem vilja standa og kasta, Hann hentar því frábærlega til fluguveiða. Þessar bátar koma með svokallaðan sonarpot sem hægt er að festa fiskileitartæki á með öllum rafbúnaði.

 

BIG FISH 120:
Lengd: 365 cm
Breidd: 90cm
Þyngd: 45 kg
Burðargeta: 200 kg

 

Bið erum að taka niður forpantanir á Bigfish bátunum og þeir fyrstu eru væntanlegir í lok maí. 

Til að panta bát eða fá frekari upplýsingar er best að senda tölvupóst á osinn@osinn.net