Um okkur
ÓF17 ehf rekur Osinn.net. Fyrirtækið var stofnað árið 2017 og er í eigu Ómars og Fannars Helgasona.
Kennitala ÓF17 ehf er 490317-0900
VSK nr 127676
Osinn er netverslun en fyrir þá sem vilja koma og skoða kayaka þá er hægt að hafa samband og við mælum okkur móts við áhugasama. Best er að hafa sambandi í síma 899-7306
Heimilsfang: Smiðjuvellir 17
300 Akranes
Vöruskilmálar: Eru samkvæmt neytendalögum á Íslandi.