Feel Free Moken 12.5

Regular price 209.900 kr

Tax included.

Moken 12.5 er frábær alhliða veiðibátur. Nógu stöðugur svo hægt sé að standa í honum og nógu hraður fyrir stærri vötn og sjó. Moken 12.5 er mjög meðfærilegur sit on top kayak, hann er ekki nema 30 kg að þyngd og með innbyggðum handföngum, þannig að það er auðvelt fyrir meðalmann að setja hann á bíl. Hann er svo að sjálfsögðu með Feelfree Weel in the Keel eða hjólið í kjölnum. Þannig að hægt er að draga hann á eftir sér frá bíl að vatni.
Þetta er Kayak sem hentar mjög vel í alla veiði hvort sem það er skot eða stangveiði. 

Hægt að fá ýmsa aukahluti á þennan Kayak t.d. Rudderkerfi, byssuhaldara og margt fleira. 

Lengd: 3,85 m
Breidd: 82 cm
Þyngd: 30 kg
Burðargeta: 190 kg

 

Staðfestingargjald er 25.000kr rest við afhendingu.
Við bjóðum upp á raðgreiðslur. 

Til að panta er best að senda tölvupóst á osinn@osinn.net eða í síma 847-8090