Wilderness Radar 135 með Helix pedaldrive

Regular price 349.900 kr

Tax included.

Radar er fyrsta línan frá Wilderness sem hægt er að knýja áfram með, róðri, pedölum og innbyggðum rafmagnsmótor. Hönnun kjölsins á þessum bát er kölluð S.M.A.R.T hull tecnology en skamm stöfunin þýðir Stability (stöðugleiki), Maneuverability, Acceleration, Responsivness og Tracking. Hönnuninn gengur út á að henta vel á öllum gerðum á vatni, hvort sem það er sjór, vötn eða straumvatn. Báturinn kemur með hinu frábæra Airpro Max sæti sem hægt er að hækk, lækka  og færa fram og til baka, það veitir einnig frábæran stuðning fyrir bakið. Wilderness kayakarnir eru allir hannaðir og framleiddir í USA og eru einir allra vinsælustu kayakarnir í þar í landi. 

Þessi bátur passar fyrir  Helix MD™ Motor Drive, og Helix PD™ Pedal Drive

Lengd: 412 cm

Breidd: 86 cm

Þyngd: 41 kg

Burðargeta: 215 kg

Við erum að taka við forpöntunum á bátum sem koma til landsins í maí. 

Hægt er að panta bát með því að senda okkur póst á osinn@osinn.net eða í síma 863-4458