Feelfree árarnar eru mjög vandaðar og sterkar árar úr Fiberglass. Hægt er að velja um camo lit í stíl við Kayakinn. Hægt er að taka árina í sundur til að auðvelda flutning. Hún kemur með gúmmí hringjum til þess að varna að vatn leki niður með árinni í hverju árataki. Árin er með stillan
- Fiberglass blöð
- Sundurtakanleg
- Gúmmíhringir
- Stillanleg fjöðrun (0° / 60°)
- 240-250 cm löng